Rut Káradóttir býður upp á heildar innanhússhönnun á heimilum, skrifstofuhúsnæði og verslunum. Auk þess sinnir hún verkefnum sem lúta að hönnun á smærri rýmum og almennri ráðgjöf, s.s. varðandi heildarskipulag, húsgagna-, efnis- og litaval.

Ef þú vilt senda skilaboð eða óska eftir hönnun smelltu þá hér.

 

"Hvort sem ég hanna heimili eða húsnæði fyrir fyrirtæki er markmiðið ávallt að ná fram fallegri heildarmynd þar sem innréttingar, litir, efni, lýsing og húsbúnaður eru í góðu samræmi. Skemmtilegast er þegar ég fæ að útfæra hönnunina allt niður í minnstu smáatriði."

Rut Káradóttir

Fremristekk 13

109 Reykjavík

Netfang: rut@rutkara.is

Sími: 551 4181 og 896 3305